Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 17. nóvember

Þann 17. nóvember næstkomandi kl. 19:30 stendur Lionsklúbburinn Fjörgyn fyrir stórtónleikum til styrktar Umhyggju, BUGL og Líknarsjóði Fjörgynjar.

Einvala lið listamanna mun troða upp og allur ágóði rennur til málefnanna. Lionsklúbburinn Fold mun standa fyrir veitingasölu í hléi.

Við hvetjum alla til að mæta á þennan frábæra viðburð og eiga góða kvöldstund.

KAUPA MIÐA