Lokað vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð á morgun, föstudaginn 14. febrúar, vegna þess aftakaveðurs sem spáð er á höfuðborgarsvæðinu.
Við óskum ykkur góðrar helgar og farið varlega í vonda veðrinu.