Lagðir af stað með Umhyggju á Everest

Þá er stóri dagurinn runninn upp, þeir Siggi og Heimir eru lagðir af stað til Nepal þar sem þeir hyggjast klífa Everest til styrktar Umhyggju. Við erum ekki lítið stolt af þeim og hvetjum ykkur öll til að fylgjast vel með þeim inni á instagram @umhyggja.is og á facebook á síðunni Með Umhyggju á Everest.