Gleðilega hátíð

Umhyggja - félag langveikra barna óskar ykkur gleðilegrar hátíðar með von um gott og gjöfult nýtt ár. Við þökkum ykkur öllum samfylgdina á árinu sem er að líða.

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá hádegi 22. desember og opnar á ný þriðjudaginn 2. janúar.