Jólakveðja frá Umhyggju

Við hjá Umhyggju óskum ykkur öllum gleðilegra jóla með von um gæfuríkt komandi ár. Við þökkum jafnframt samstarfið, stuðninginn og samskipti á árinu sem er að líða. Skrifstofa Umhyggju verður lokuð fram yfir áramótin, en við opnum aftur mánudaginn 3. janúar.