Búið að opna fyrir umsóknir orlofshúsa um páska

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum Umhyggju um páskana 2022. Tímabilin eru tvö, annars vegar frá 8.-13. apríl og hins vegar frá 13.-18. apríl. Umsóknarfrestur er til 15. janúar og verða umsóknir yfirfarnar eftir þann tíma.

Sækja um

Hægt er að kynna sér úthlutunarreglur um orlofshúsin hér.