Búið að opna fyrir umsóknir orlofshúsa sumarið 2021

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um úthlutun orlofshúsa Umhyggju sumarið 2021. Umsóknarfrestur er til 15. mars og verða allar  umsóknir yfirfarnar eftir þann tíma. Reiknað er með að úthlutun liggi fyrir vikuna eftir páska. 

Hægt er að sækja um á þessu eyðublaði.