Aðalfundur Umhyggju

Við minnum félagsfólk okkar á að aðalfundur Umhyggju – félags langveikra barna verður haldinn 11. júní næstkomandi, kl.16:30, í húsnæði Umhyggju, Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Hér má nálgast skýrslu stjórnar sem kynnt verður á fundinum:

Skýrsla stjórnar 2023