Hver er þinn draumur?

Með Umhyggju á Everest

Lífið er ferðalag með öllum sínum hæðum og lægðum. Stundum gengur vel og stundum ekki. En sama hvað þá er mikilvægt að halda alltaf áfram og láta sig dreyma.

Hver er þinn draumur?

Langar þig að senda drauminn þinn á hæsta tind veraldar? 

Endilega sendu okkur drauminn þinn með því að skrifa hann í kassann hér að neðan og við Heimir og Siggi tökum hann með upp á toppinn á Mount Everest.