Systkinasmiðjan - skráning

ATH: Fullt er orðið og búið að loka fyrir skráningu í yngri hópinn. Skráning stendur enn yfir í eldri hópinn.

Helgina 27. - 28. janúar 2024 verða haldin tvö námskeið Systkinasmiðjunnar í Reykjavík  ætlað systkinum langveikra barna. Smiðjunar eru ætlaðar bæði þeim sem hafa aldrei komið í Systkinasmiðju sem og þeim sem hafa komið áður.

Yngri hópur 8-12 ára hittist kl. 10:00 - 13:00 báða dagana.

Eldri hópur 12-14 ára hittist kl. 13:30-15:30 báða dagana.

Smiðjurnar verða haldnar á Háaleitsbraut 13, 4. hæð.

Umhyggja niðurgreiðir námskeiðin að stórum hluta en sá kostnaður sem kemur í hlut hverst þátttakanda er kr. 2000. Greiðsluseðill er sendur í heimabanka forráðamanns eftir að skráning á sér stað.

Laus pláss í hverja smiðju eru 12.

Athugið að lágmarksþátttaka til að námskeið sé haldið eru 8 börn.

Við hvetjum systkini langveikra barna hiklaust til að skrá sig!



ATH: Myndefni eingöngu ætlað til notkunar í umfjöllun tengt Systkinasmiðjunni
captcha