Sálartetrið - fræðsla og pistlar

Fyrirsagnalisti

Slökun fyrir börn

Á undanförnum áratugum hefur streita tengd hraða og auknum efnislegum og félgaslegum kröfum aukist til muna. Hversdagur íslenskra barna hefur tekið töluverðum breytingum. Nú verja mörg þeirra miklum hluta dagsins í skóla eða dagvistun, á frístundaheimilum og í þaulskipulögðu tómstundastarfi innan um fjölda annarra barna með tilheyrandi áreiti. 

Lesa meira

Um skammdegisþunglyndi

Á hverju ári er ákveðinn hópur fólks á norðlægum slóðum sem finnur til vaxandi þreytu, slens og drunga þegar daginn tekur að stytta á haustin. Þegar vorið kemur með bjartari dögum hverfa einkennin hins vegar eins og dögg fyrir sólu. Við tölum gjarnan um hugtakið skammdegisþunglyndi sem samnefnara þessara einkenna.

Lesa meira