Geisladiskar

Umhyggja hefur til sölu geisladiska til styrktar félaginu. Um er að ræða bæði tónlist með þekktum íslenskum flytjendum og sögur. Diskarnir fást keyptir á skrifstofu Umhyggju, umhyggja@umhyggja.is.