Stúka nr.7 Þorkell máni I.O.O.F. styrkir Umhyggju

19. des. 2018

Stúka nr.7, Þorkell máni I.O.O.F. styrkti Umhyggju nú fyrir jólin um 500.000 krónur. Við þökkum kærlega fyrir rausnarlegt framtak og mikla velvild.