Spánarsól.is styrkir Umhyggju

18. apr. 2007

Í mars á næsta ári bætast svo við allt að 8 íbúðir til viðbótar sem félagsmönnum mun einnig gefast kostur á að leigja á sérkjörum. Einnig stendur til að ræða við flugfélög um aðkomu að þessum samningi og létta þar með enn frekar undir með foreldrum. Nánari upplýsingar um húsin og staðsetningu er að finna á spanarsol.is