Kynning á niðurstöðum úttektar Attentus

19. mar. 2019

Nú liggja fyrir niðurstöður á úttekt á starfi Umhyggju sem gerð var af fyrirtækinu Attentus fyrir stjórn Umhyggju. Niðurstöðurnar voru nýlega kynntar formönnum aðildarfélaga og öðrum hlutaðeigandi, en kynningin er aðgengileg öllum hér.