• Jolatre

Gleðileg jól - lokun yfir hátíðirnar

20. des. 2018

Við hjá Umhyggju óskum ykkur gleðiðlegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir samfylgd og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá hádegi 21. desember og fram yfir áramótin.