Fyrirlestur um kvíða barna - upptaka

15. mar. 2019

Fimmtudaginn 14. mars síðastliðinn bauð Umhyggja upp á fyrirlestur um kvíða barna með áherslu á systkini langveikra barna. Fyrirlesturinn var tekinn upp og hefur nú verið gerður aðgengilegur fyrir félagsmenn í aðildarfélögum Umhyggju.


hér