Á morgun er síðasti dagur til að greiða orlofshús

9. maí 2019

Við vekjum athygli á því að á morgun, 10. maí, er síðasti sjens til að greiða fyrir orlofshús sem úthlutað hefur verið til félagsmanna sumarið 2019. Sé bústaðurinn ekki greiddur innan þess tíma verður vikunni úthlutað til annarra.