Ný stjórn Umhyggju - 30. maí 2018

20180515_215027
Á aðalfundi Umhyggju, 15. maí síðastliðinn, var ný stjórn Umhyggju kjörin. Nýir stjórnarmeðlimir eru þau Regína Lilja Magnúsdóttir og Andrés Ragnarsson, en auk þeirra var Halldóra Inga Ingileifsdóttir endurkjörin. Lesa meira

Að gefnu tilefni - 9. maí 2018

Að gefnu tilefni vill Umhyggja koma á framfæri að félagið stendur ekki fyrir símasöfnun fyrir langveik börn þessa dagana. Við höfum fengið fyrirspurnir vegna slíkra símtala og viljum því ítreka að það er ekki Styrktarsjóður langveikra barna á vegum Umhyggju sem um ræðir.