Umsóknir um orlofshús fyrir sumarið 2018 - 22. feb. 2018

Vadlaborgir3_1519299279364

Við minnum á orlofshús Umhyggju sem leigð eru út til félagsmanna allt árið um kring.  Athugið að umsóknarfrestur vegna sumarsins 2018 rennur út 15. mars.

Lesa meira

Áfangaskýrsla um fjárhagsstuðning til foreldra langveikra og fatlaðra barna til umsagnar - 20. feb. 2018

Velferðarráðuneytið hefur sent frá sér áfangaskýrslu til umsagnar, þar sem fjallað er um tillögur starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna. Umsagnarfrestur er til 12. mars næstkomandi. Lesa meira

Samþykki fékkst fyrir aukakerru - 2. feb. 2018

Í dag bárust okkur þær ánægjulegu fréttir að foreldrar, sem höfðu óskað eftir tveimur kerrum í stað kerru og hjólastóls fyrir fatlaðan son sinn, fengu loks samþykkta beiðnina, eftir að hafa í þrígang verið synjað hjá nefndum SÍ, sem og hjá sínu sveitarfélagi. 

Lesa meira