Sigurfljóð hjálpar langveikum börnum - 11. okt. 2017

Þann 10. október síðastliðinn færðu Sigrún Eldjárn, starfsfólk Forlagsins og Forlagið ehf. Umhyggju styrk að upphæð 150.000 krónur. Er styrkurinn í nafni Sigurfljóðar, sögupersónu Sigrúnar úr samnefndum bókum, en Sigurfljóð langar að hjálpa öllum.

Lesa meira