Ferðamenn styrkja Umhyggju gegnum Premier Tax Free - 16. maí 2017

Undanfarin sex ár hefur Premier Tax Free á Íslandi boðið ferðamönnum að gefa tax free endurgreiðslu sína til góðgerðarmála. Allur ágóðinn, sem eru 10 milljónir, hefur runnið til Umhyggju. 


Lesa meira