Ný stjórn Umhyggju - 26. apr. 2017

Þann 29. mars síðastliðinn var aðalfundur Umhyggju haldinn og ný stjórn kosin. Í stjórninni sitja sjö manns sem samanstanda af fagfólki, foreldrum og áhugafólki um málefni langveikra barna.

Lesa meira

Hestamenn safna fyrir Umhyggju - 11. apr. 2017

Laugardaginn 8.apríl síðastliðinn stóð Hrossarækt fyrir Stóðhestaveislu. Hefð er fyrir þvi að eitthvert málefni sé styrkt og í ár varð Umhyggja fyrir valinu. Söfnunin hófst formlega á laugardaginn en hægt er að leggja málefninu lið fram til 1.maí. Lesa meira