Jólakort Umhyggju komið í sölu - 25. nóv. 2016

Við vekjum athygli á að jólakort Umhyggju er nú komið í sölu. Listamaður ársins er hin 12 ára gamla Kristín Matthildur Úlfarsdóttir frá Egilsstöðum. 

Lesa meira

Golfarar láta gott af sér leiða - 17. nóv. 2016

Á dögunum kom golfarinn Helgi Ingason færandi hendi í höfuðstöðvar Umhyggju og afhenti Rögnu framkvæmdastjóra tæpar 600.000 krónur til styrktar félaginu. Um er að ræða fé sem safnaðist í leiknum „Látum gott af okkur leiða” í CostaBlanca Open 2016 golfmótinu á Spáni í vor.

Lesa meira

Bræður frá Seljanesi styrkja Umhyggju - 8. nóv. 2016

Um helgina komu bræðurnir frá Seljanesi í Reykhólasveit færandi hendi í höfuðstöðvar Umhyggju, en þeir ákváðu að nota ágóða uppboðs sem haldið var á Reykhóladögum í lok júlí til að styrkja félagið. 

Lesa meira