Áhugaverð námskeið - 19. sep. 2016

Vekjum athygli ykkar á námskeiðum á vegum Erindis. Erindi eru samtök fagfólks á sviði uppeldis-, lýðheilsu- og menntunarfræða og hafa það hlutverk að miðla fræðslu og skapa almenna umræðu um málefni sem varða hag barna og ungmenna á öllum skólastigum.

Lesa meira