Vitar og völundarhús - dagskrá og skráning - 29. okt. 2015

Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju nú í október hefur stjórn félagsins ákveðið að bjóða til málþings.Málþingið verður haldið þann 30. október á Hilton Nordica hefst kl. 14.00 og lýkur kl. 16.30. Í lokin verður boðið upp á léttar veitingar. Hér er hægt að sjá dagskrá og ská skrá sig á málþingið.

Lesa meira

Vitar og völundarhús - málþing 30.október 2015 - 28. okt. 2015

Ragna K. Marinósdóttir framkvæmdastjóri Umhyggju segir að staða þjónustunnar við langveik börn sé áhyggjuefni. „ Rauði þráðurinn á málþinginu er þjónustan, þjónusta sveitarfélaganna við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Yfirskriftin segir allt sem segja þarf, Vitar og völundarhús, en þannig er oft upplifun á vegferð fjölskyldna langveikra barna um þjónustukerfið.“ Lesa meira

Vitar og völundarhús - vegferð fjölskyldna langveikra barna um þjónustuna - 13. okt. 2015

Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju nú í október hefur stjórn félagsins ákveðið að bjóða til málþings.  Málþingið  verður haldið þann 30. október á Hilton Nordica hefst kl. 14.00 og lýkur kl. 16.30.  Í lokin verður boðið upp á léttar veitingar.

Lesa meira