Skýrsla stjórnar starfsárið 2014 - 29. apr. 2015

Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, var haldinn í gær. Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar sem hægt er að nálgast hér.  Nánar verður sagt frá fundinum hér á vefnum næstu daga og í næst Umhyggjublaði.

Lesa meira

Aðalfundur Umhyggju - 28. apr. 2015

Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, á 4.hæð. Lesa meira