Umhyggjuganga frá Keflavík til Hófsós - 8. feb. 2015

"Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014. „Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós næsta sumar,“ sagði Sigvaldi á fésbókinni skömmu fyrir kjörið. " Hægt er að fylgjast með Sigvalda á feisbókarsíðunni Umhyggjuganga Keflavík Hófsós.

Lesa meira