Jólablað Umhyggju - Og þannig týnist tíminn ... - 15. des. 2014

Þessi fallegu orð úr lagi eftir Bjartmar Guðlaugsson hafa fylgt mér í huganum núna svo misserum skiptir og ég hef velt því fyrir mér hvert tíminn hefur eiginlega farið. Það er einhvern veginn þannig að eftir því sem maður eldist þá líður þetta allt saman svo miklu hraðar og stundum er eins og maður hafi týnt dögunum, mánuðunum og allt í einu eru komin jól.

Lesa meira

„ Beikon gerir lífið betra“  - Umhyggja þakkar beikonbræðralaginu kærlega fyrir - 10. des. 2014

" Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival var haldin hátíðleg í fjórða skiptið á Skólavörðustíg í ágúst sl. Markmið hátíðarinnar er að gleðja, gera lífið betra og leggja verðugu málefni lið. Beikonbræðralaginu þykir því ánægjulegt að veita Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, aðalstyrk hátíðarinnar í ár upp á 2.5 milljónir króna."

Lesa meira