Viðtal við Rögnu framkvæmdastjóra Umhyggju á mbl.is - 3. nóv. 2014

" Það sem við höf­um kannski helst heyrt í hópi okk­ar skjól­stæðinga, sem eru for­eldr­ar lang­veikra barna, eru gríðarleg­ar áhyggj­ur af því hvað það eru fáir lækn­ar eft­ir. Það er þar sem við finn­um fyr­ir því að for­eldr­ar eru óör­ugg­ir og ef eitt­hvað kem­ur uppá þá er lækn­ir­inn minn kannski bara í út­lönd­um og kem­ur ekki fyrr en eft­ir þrjár vik­ur og það er ein­hver ann­ar sem þarf að taka þetta að sér á meðan. Þannig að það gæt­ir óör­ygg­is meðal for­eldra sem eiga þessi mikið veiku börn sem eru mjög háð þjón­ustu barna­spítal­ans,“ seg­ir hún í viðtali við mbl.is í dag.

Lesa meira