Styrktarsjóður Umhyggju - Rekstrarstjóri - 12. okt. 2014

Styrktarsjóður Umhyggju óskar eftir að ráða rekstrarstjóra til starfa. Hlutverk Styrktarsjóðs Umhyggju er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir verulegum fjárhagsörðuleikum vegna veikinda barna þeirra.

Lesa meira

Afþakkar gjafir og vísar á styrktarsjóð Umhyggju - 7. okt. 2014

Janus F. Guðlaugsson varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Íþrótta-,tómstunda- og þroskaþjálfadeild, Mennta vísindasviði Háskóla Íslands:„Fjölþætt heilsurækt: Leið að farsælli öldrun“ nú í loks september.  Af því tilefni ætlar hann að bjóða til fagnaðar þar sem hann afþakkar allar gjafir en bendir gestum sýnum á að hann vilji gjarnan að Umyggja, styrktarsjóður njóti í hans stað. Umhyggja þakkar fyrir sig og óskar Janusi til hamingju með doktorsvörnina. 

Lesa meira