Reykjavíkurmaraþonið - fjölmargir hlupu til styrktar Umhyggju - 24. ágú. 2014

Kærar þakkir til ykkar sem hlupuð til styrktar Umhyggju í Reykjavíkurmarþoninu - Minnum á að það má enn heita á þessa frábæru hlaupara.

Lesa meira

Ert þú besta vítaskytta landsins ? - 22. ágú. 2014

Fótbolti.net mun næstkomandi laugardag standa fyrir veglegri vítaspyrnukeppni á grasinu hjá Háskóla Íslands og um leið gefst fólki kostur á að styðja gott málefni.  Þátttökugjald er 1000 krónur en allur ágóði rennur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Lesa meira