Að hlaupa til góðs - 12. jún. 2014

Að hlaupa er frábær hreyfing sem verður enn betri ef hægt er að styrkja góð málefni um leið. Ef þú vilt hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2014 þarftu að byrja á því að skrá þig í hlaupið og fara síðan inná hlaupastyrkur.is til að setja áheitasöfnun í gang.

Lesa meira