Veraldarvefurinn - 16. maí 2014

Mörg aðildarfélög Umhyggju eru komin með facebook-síður og eru virk í að setja inn upplýsingar um eitt og annað sem snýr að félögunum og því starfi sem þar fer fram. Það er um að gera að leita þau uppi og gerast vinur eða setja „like“ á síðurnar.

Lesa meira

Meðfæddur mótefnaskortur - Ráðstefna 23. - 25. maí 2014 - 6. maí 2014

Dagana 23 - 25 maí n.k. verður haldinn ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík. Meðfæddur mótefnaskortur s.s. CVID er því miður of oft vangreindur og afleiðingar langvarandi veikinda geta haft þungbær líkamleg og andleg áhrif á sjúklinga.

Lesa meira