Víðavangshlaup í Öskjuhlíð 2. júní til styrktar Umhyggju - 25. maí 2012

Fyrir ári síðan hlupu fjórmenningar í kringum landið undir nafninu "Meðan fæturnir bera mig" fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Ákveðið hveru verið að viðhalda hugmyndafræðinni og hvejta almenning til þátttöku í árlegu hlaupi. Í ár er hlaupið fyrir Umhyggju og hlaupið er tileinkað hetjunni Mirru Wolfram Jörgensdóttur.

"Meðan fæturnir bera mig" vilja endilega fá sem flesta til að taka þátt í 5 kílómetra hlaupi í Öskjuhlíðinni, laugardaginn 2. júní klukkan 12. Mæting er í Nauthólsvík.

Nánari upplýsingar má finna hér:

www.hlaup.com/Tilkynning.aspx?sid=1138

www.facebook.com/MedanFaeturnirBeraMig