Sérstök sýning á Algjörum Sveppa og töfraskápnum - reiðhjólin í happdrættisvinning - 24. okt. 2011

Algjor_sveppi_tofraskapurSérstök sýning á Algjörum Sveppa og töfraskápnum til styrktar Umhyggju verður haldin sunnudaginn 30. október kl. 12 í Kringlubíói en þá mun Sveppi mæta á sýninguna og bíómiðinn gildir sem happdrætti. Reiðhjólin sem Sveppi og félagar hjóla á á ógnarhraða í myndinni verða í vinning.

Lesa meira