Myndbönd frá ferðalagi Sighvats á www.visir.is - 1. apr. 2011

visir logoSighvatur hefur haldið úti reglulegri vefdagbók á ferðalagi sínu umhverfis heiminn og komið í loftið myndbandi á nokkurra daga fresti. Öll myndböndin má skoða á forsíðu Vísis með því að smella á tengilinn Umhverfis jörðina á 80 dögum á www.visir.is og á Facebook-síðu verkefnisins og Umhyggju (www.facebook.is/umhyggja). Fylgist með ævintýralegri för Sighvats til styrktar Umhyggju!

Lesa meira