Skvass til góðs, fjáröflun til styrktar Umhyggju - 21. jan. 2011

Skvass_til_godsSkvassfélag Reykjavíkur stóð fyrir skemmtilegum viðburði fyrir skemmstu, með það að markmiði að styrkja Umhyggju. Yfirskrift viðburðarins var „Skvass til góðs“ og var markmiðið að „hrista af sér jólasteikina og styrkja gott málefni í leiðinni“.

Lesa meira