Dagskrá málþingsins Hver á þá að lækna mig? - 20. okt. 2010

Dagskrá málþingsins Hver á þá að lækna mig?, sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi mánudag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Umhyggju, fylgir hér á eftir: Lesa meira

Hver á þá að lækna mig? - Málþing - 7. okt. 2010

Málþing um heilbrigðisþjónustu langveikra barna árið 2015 verður haldið mánudaginn 25. október 2010 í Hvammi á Grandhótel við Sigtún. Þingið hefst kl. 13.00 og stendur til klukkan 16.30.
Fundarstjóri er Elín Hirst, fréttamaður.

Leifur Bárðarson, formaður stjórnar Umhyggju, setur þingið en síðan verða flutt ávörp og fyrirlestrar, m.a. um þróun barnalækninga á Íslandi fram til dagsins í dag, séð með augum barnalækna, foreldra og sjúklinga. Einnig verður hugað að því hvernig heilbrigðisþjónusta langveikra barna muni verða árið 2015

Til þess að skrá þig á málþingið, smelltu hér