Hólabrekkuskóli heldur fjáröflunarkvöld til styrktar Umhyggju - 7. jún. 2007

Fimmtudaginn 16. mars var haldið fjáröflunarkvöld í hátíðarsal Hólabrekkuskóla. Listasmiðja Hólabrekkuskóla stóð fyrir skemmtuninni sem haldin var til styrktar langveikum börnum. Efnisdagskrá var afar fjölbreytt og má t.d. nefna tískusýningu, dans, söngatriði og happdrætti. Nemendur hönnuðu sín eigin skemmtiatriði en að auki lögðu landsþekktir söngvarar sitt til málanna og komu frítt fram á sýningunni.

Lesa meira