Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands styrkir Umhyggju - 24. nóv. 2006

Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni færði kvennadeildin Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, þrjár og hálfa milljón króna þann 23. nóvember sl.

Lesa meira

Jólakort Umhyggju - 17. nóv. 2006

Sala er hafin á jólakortum til styrktar Umhyggju. Kortin verða aðeins seld í símasölu. Listaverkið á kortinu er að þessu sinni eftir Guðbjörgu Theodórsdóttur.

Lesa meira

Aukinn stuðningur við foreldra og fjölskyldur sjúkra barna - 9. nóv. 2006

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, kynnti þann 3. nóvember, fulltrúum Sjónarhóls og Umhyggju breytingar á reglugerð um ferðastyrki vegna brýnnar sjúkdómsmeðferðar í útlöndum. Í reglugerðarbreytingunni felst að ætíð verður greitt fyrir tvo fylgdarmenn, og ekki einn eins og verið hefur í mörgum tilvikum, þegar barn er sent utan í sjúkdómsmeðferð. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra hina nýju reglugerð.

Lesa meira