Þitt tækifæri - allra hagur - 26. okt. 2006

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja (Corporate Social Responsibility) er inntak ráðstefnunnar Þitt tækifæri – allra hagur sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir í samstarfi við KOM almannatengsl á Nordica hótel þann 15. nóvember 2006 kl. 13.00-17.00. Margir þekktir innlendir og erlendir fyrirlesarar í fremstu röð á sínu sviði flytja erindi á ráðstefnunni, sem er sú fyrsta hér á landi sem fjallar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja.

Lesa meira