Sálfræðingur ráðinn til starfa hjá Umhyggju - 16. jan. 2006

Andrés Ragnarsson hefur hafið störf hjá Umhyggju, félagi til stuðnings fjölskyldum langveikra barna. Starfsvið hans er að veita fjölskyldum alvarlega veikra og fatlaðra barna sálrænan stuðning. Ekki er verið að fara inn á þau svið þar sem fjölskyldur fá þegar stuðning eins og á sjúkrahúsum, heldur er leitast við að nálgast þær fjölskyldur sem eru “utan þjónustusvæðis”.

Lesa meira