Allianz styrkir langveik börn um 500 þúsund kr. - 14. sep. 2005

Í tilefni af 10 ára starfsafmæli Allianz á Íslandi ákvað Allianz að styrkja Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Til að afhenda styrkinn kom Josef Kuligovszky, einn framkvæmdastjóra Allianz til landsins.

Lesa meira