Erindi um mikilvægi andlegs stuðnings fyrir líkamlegan bata barna - 30. ágú. 2005

Rektor Háskóla Íslands, Sendiráð Frakklands á Íslandi og læknadeild Háskóla Íslands bjóða til opins fyrirlestrar prófessors Catherine Graindorge sem ber yfirskriftina: „Að skilja veik börn - frá andlegu áfalli til endurhæfingar” í Öskju, sal 132, Háskóla Íslands,  fimmtudaginn 1. september 2005, kl. 12:00.

Lesa meira