Haltur leiðir blindan - af stað! - 20. jún. 2005

Mánudaginn 20. júní kl. 9.00 leggja Guðbrandur Einarsson og Bjarki Birgisson upp í Íslandsgöngu fyrir Sjónarhól – ráðgjafarmiðsöð ses. Gangan hefst hjá Sjónarhóli, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. Vonast er til að margir sjái sér fært að mæta til að hvetja þá félaga til dáða, taka þátt í stuttri dagskrá og kannski fylgja þeim félögum spottakorn á leið. Hægt verður að fylgjast með hvernig Guðbrandi og Bjarka miðar á göngunni á heimasíðunni www.gangan.is.

Lesa meira

Trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjanesi og í Reykjavík hjá Sjónarhóli - 16. jún. 2005

Sameiginlegur trúnaðarmaður fatlaðra á Reykjarnesi og í Reykjarvík, Kristín Júlía Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi, kom til starfa 1. maí síðastliðinn og hefur hún fengið aðsetur í Sjónarhóli. Hægt er að ná í hana í síma 588-1133 og á netfanginu: trunadarmadur@simnet.is

Lesa meira