Foreldrar fatlaðra ungbarna: Fjölskyldusögur - 4. apr. 2005

Fimmtudaginn 7. apríl kl. 16.00 heldur Dr. Dan Goodley opinberan fyrirlestur
á vegum félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Lesa meira

Sálfélagslegur sérfræðingur óskast - 4. apr. 2005

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum leitar eftir sérfræðingi með reynslu og víðtæka þekkingu á aðstæðum fjölskyldna barna með langvarandi veikindi, fötlun eða aðrar sérþarfir í fullt starf.

Lesa meira