Actavis gerist aðalstyrktaraðili Umhyggju - 18. mar. 2005

Actavis mun verða aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, árin 2005 og 2006. Í styrknum felst m.a. að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings, sem er ný staða hjá Umhyggju. Er sérfræðingnum m.a. ætlað að veita fjölskyldum barna sálfélagslegan stuðning í því langa og flókna ferli sem langvinn veikindi eru.

Lesa meira

Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar - 15. mar. 2005

Sú breyting varð á stjórn félagsins að Leifur Bárðason tók við formennsku félagsins af Rögnu K. Marinósdóttur sem nýverið Lesa meira

Íslenska bútasaumsfélagið gefur langveikum börnum teppi - 9. mar. 2005

Fríður og föngulegur hópur barna kom í heimsókn á dögunum í húsakynni Umhyggju að Háaleitisbraut 13. Þar voru Lesa meira