A. Karlsson styrkir Umhyggju - 16. des. 2004

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum fær hálfa milljón að gjöf frá A. Karlssyni ehf. Lesa meira

Volare styrkir Umhyggju þriðja árið í röð. - 15. des. 2004

Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum var myndarlega styrkt af fyrirtækinu Volare í glæsilegu kvöldverðarboði föstudaginn 3. desember s.l. að upphæð  250 þúsund kr. Lesa meira

Söfnuðu pening fyrir langveik börn - 3. des. 2004

Umhyggja fékk heldur góðan hóp krakka í heimsókn um daginn. Þau Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir, Magnea Herborg Magnúsardóttir og Sigurður Sævar Magnúsarson söfnuðu á fjórðaþúsund krónum fyrir langveik börn á Íslandi og færðu félaginu við hátíðlega athöfn. Einnig notuðu þau tækifærið til fræðast um starfsemi Umhyggju og segja félögum sínum í skólanum hvað er á seiði á Sjónarhóli. Umhyggja þakkar vessari vösku sveit fyrir stuðningin og vonar eftir frekari samstarfi í framtíðini.

Lesa meira