Krakkafjör í Perluni um helgina. - 9. jún. 2004

Umhyggjufélagar boðnir velkomnir

krakkafjor.com

Tívolí - 3. jún. 2004

Vinir okkar hjá tívolíinu í Smáralind bjóða aftur meðlimum Umhyggju í
heimsókn 2. júlí. Frábær stemming í fyrra og enn skemmtilegra í ár.

Lesa meira

6. bekkur Garðaskóla í Garði hélt hlutaveltu til styrktar langveikum börnum - 2. jún. 2004

GarðaskóliÁ vorhátíð Gerðaskóla í Garði sem haldin var á uppstigningadag þann 20. maí ´04 hélt 6. bekkur KK hlutaveltu til styrktar langveikum börnum.

Lesa meira